Verðskrá

Þú borgar bara fyrir það sem þú notar. Byrjaðu 14 daga ókeypis prufutímabil í dag og segðu upp hvenær sem er án skuldbindingar og án þess að setja inn kortaupplýsingar.

Prufutímabil

Tímabókanir
Afgreiðslukerfi
Ókeypis í 14 daga

Tímabókanir

SMS-Áminningar (16 kr p sms)
Rukkaðu skrópgjöld
Utanumhald um viðskiptavini
GDPR-ready
Tölfræði um tímabókanir
Frá 2.990 kr
á mánuði
Prófa frítt í 14 daga

Sala

Reksturinn á einum stað
Kláraðu söluna í Tímatal
Fullkomnar söluskýrslur
Viðskiptasaga
Sendu reikninga í tölvupósti
1.990 kr
PER STARFSMANN / Á MÁNUÐI
Prófa frítt í 14 daga

Hefja prufutímabil

Við viljum að þú kynnist Tímatal og vitir hvort það henti þínum rekstri áður en þú greiðir krónu.